Helgufræði

Thursday, September 01, 2005

Kartoflurad!

Eg elska ad elda godan mat og baka, og tho eg segi sjalf fra tha tel eg mig vera nokkud goda i thvi! Eg held ad folk sem segist ekki kunna ad elda eda baka se folk sem er bara hraett vid eldavelina! Tha hraedslu ma audveldlega faela a burt, til daemis med thvi ad byrja a einhverju mjog einfoldu, eins og ad sjoda kartoflur a rettum tima (er ekki ad tala um ad skella theim bara i pott og sjoda i klukkutima) heldur einbeita ser, skella til daemis sex vel thvegnum kartoflum i pottinn, lata vatn svo rett nai upp fyrir kartoflurnar, setja a eldavelina og bida eftir sudu. Thegar byrjar ad sjoda og bulla i kartoflunum, tha skal laekka nidur fyrir sudu og fer thad algjorlega eftir kartoflustaerd hversu lengi thaer eru latnar sjoda, pinulitlar kartoflur thurfa varla meira en 20 minutur i pottinum eftir ad sudan kemur upp, en risastorar thurfa upp undir 40 minutur. Thid skulud bara profa ykkur afram, fylgjast med thessum greyum i pottinum, stinga pinnna eda gafli i thaer reglulega og ga hvort thaer eru enn hardar i midjunni. Kartoflur eru nefnilega algjort nammi namm ef thaer eru sodnar rett og ekki of stutt og ekki of lengi.
Semsagt: Ekki vera hraedd vid eldavelina, allir geta eldad, eg skal lofa ykkur thvi!!!

Tuesday, August 23, 2005

Allt milli himins og jardar...

Her mun eg setja inn ymislegt sem vidkemur ahugamalum minum: thjodfraedi, tonlist, kvikmyndum, matseld og bakstri, albinoum, skom, fatnadi, og margt fleira!!!